Við erum með óvenju hátt hlutfall af mertryppum í frumtamningu þetta árið. Allar eru þær þriggja vetra og um 5 vikna tamdar og flestar þeirra undan Skaganum eða Veigari.
Þær (og Leifur) hafa staðið sig gríðarlega vel þessar 5 vikur og hafa verið virkilega samstarfsfúsar, enda geðslagið hjá þeim mjög gott.
Þær eru nú komnar í verðskuldað frí!

Skaginn + Viska

Viðja = Veigar + Sjöfn

Skaginn + Kjarnorka

Vitund = Veigar + Skynjun

Skaginn + Rebekka

Varða = Veigar + Formúla

Kvarði + Saga

Meitill + Gletta

Svartur + Dama
Comentarios