top of page
Search

Þriggja vetra hryssur, 5 vikna tamdar


Við erum með óvenju hátt hlutfall af mertryppum í frumtamningu þetta árið. Allar eru þær þriggja vetra og um 5 vikna tamdar og flestar þeirra undan Skaganum eða Veigari.

Þær (og Leifur) hafa staðið sig gríðarlega vel þessar 5 vikur og hafa verið virkilega samstarfsfúsar, enda geðslagið hjá þeim mjög gott.

Þær eru nú komnar í verðskuldað frí!




Skaginn + Viska


Viðja = Veigar + Sjöfn


Skaginn + Kjarnorka


Vitund = Veigar + Skynjun


Skaginn + Rebekka


Varða = Veigar + Formúla


Kvarði + Saga


Meitill + Gletta


Svartur + Dama



Comentarios


skipaskagi_f_edited.png

Skipaskagi ehf. / Kt: 580713-1650

Litla-Fellsöxl, 301 Akranes

Jón Árnason +354 899-7440

Sigurveig Stefánsdóttir +354 848-7839

skipaskagi@gmail.com

  • Hvid Facebook ikon
  • Hvid Instagram Icon

© 2021 SKIPASKAGI│WEBSITE BY CAROLINE JENSEN

bottom of page