top of page
Search

Kynbótadómar júní 2022

Við sýndum 6 hross í kynbótadómi nú í júní. 4 af þeim fóru í fullnaðardóm og 2 í byggingardóm.


Tromla 7 vetra: 8,51 (Knapi: Árni Björn) Skyggnir 6 vetra: 8,50 (Knapi: Árni Björn) Snerting 5 vetra: 8,33 (Knapi: Leifur Gunnarsson) Samviska 5 vetra: 7,89 (Knapi: Leifur Gunnarsson)


Vitund 4 vetra: 8,64 (sköpulag)


Ösp 4 vetra: 8,28 (sköpulag)


Einnig var sýnd úr okkar ræktun hún Sögn 6 vetra (8,62), en hún er í eigu Eyland hrossaræktar (Knapi: Helga Una).


Af þessum 5 hrossum sem fóru í fullnaðardóm úr okkar ræktun þá eru 4 þeirra á Landsmóti :)Comments


bottom of page