top of page
Search

Stóðhestar frá Skipaskaga í Svíþjóð

Eftir nýjustu uppfærslu á kynbótmati í síðustu viku kom í ljós að af 11 efstu stóðhestum í Svíþjóð (án dæmdra afkvæma) eru fimm 1. verðlauna stóðhestar frá Skipaskaga. Auk þeirra er Róbert frá Kirkjufelli sem er undan Skipaskaga hrossum og við áttum til helminga með ræktendunum Bryndísi og Guðmundi.


Við erum ekki í vafa um að þessir Skipaskaga hestar munu verða sænskum ræktendum til góða!Meitill frá Skipaskaga, IS2012101046


F: Steðji frá Skipaskaga

M: Skynjun frá Skipaskaga

Róbert frá Kirkjufelli, IS2016137375


F: Skaginn frá Skipaskaga

M: Gjóla frá Skipaskaga

Djákni frá Skipaskaga, IS2015101045


F: Konsert frá Hofi

M: Viska frá Skipaskaga

Eldjárn frá Skipaskaga, IS2014101050


F: Jarl frá Árbæjarhjáleigu II

M: Glíma frá Kaldbak

Framherji frá Skipaskaga, IS2016101047


F: Arion frá Eystra-Fróðholti

M: Formúla frá Skipaskaga

Dáti frá Skipaskaga, IS2015101044


F: Skaginn frá Skipaskaga

M: Dama frá Neðra-Skarði

Comments


bottom of page