Skilmálar fyrir pantanir:
Hryssur og folöld eru alfarið á ábyrgð eiganda/umsjónarmanns þeirra.
Til að tryggja pláss undir hest þarf að greiða staðfestingargjald, 30.000 kr, sem svo dregst frá lokagreiðslu. Greiðist inn á reikning 0552-26-5822, kt. 5807131650 fyrir 1.júní. Vinsamlegast setjið nafn á hryssu í skýringu. Staðfestingargjaldið fæst ekki endurgreitt, en er þó framseljanlegt til notkunar á sama tímabili.
Greiðsla:
Krafa fyrir lokagreiðslu verður send í heimabanka.
Verð
Folatollur: 120.000 kr.
Umsýsla, hagagjald & sónar: 30.000 kr.
Samtals: 150.000 kr. plús VSK
Skaginn verður í húsnotkun og girðingu á Litlu-Fellsöxl.
Folatollur: 155.000 kr.
Umsýsla, hagagjald & sónar: 30.000 kr.
Samtals: 185.000 kr. plús VSK
Veigar verður í girðingu á Litlu-Fellsöxl og tekur aðeins á móti folaldshryssum.
Folatollur: 70.000 kr.
Umsýsla, hagagjald & sónar: 30.000 kr.
Samtals: 100.000 kr. plús VSK
Skyggnir verður í girðingu á Litlu-Fellsöxl.