top of page

Pöntunarform fyrir stóðhesta Skipaskaga árið 2024

Vinsamlegast fylltu út formið hér að neðan ef þú hefur áhuga á að bóka folatoll.

Sjá skilmála og verð á folatollum hér fyrir neðan.

Greiðandi / umsjónarmaður hryssu:
Upplýsingar um hryssu:
Er folald með hryssu?

Takk fyrir bókunina!

Athugið að sendur er staðfestingarpóstur á skráð netfang, berist hann ekki þarf að athuga hvort skráning netfangs sér rétt. Vinsamlegast sendið fyrirspurnir á netfangið skipaskagi@gmail.com

Skilmálar fyrir pantanir:

Hryssur og folöld eru alfarið á ábyrgð eiganda/umsjónarmanns þeirra.

Til að tryggja pláss undir hest þarf að greiða staðfestingargjald, 30.000 kr, sem svo dregst frá lokagreiðslu. Greiðist inn á reikning 0552-26-5822, kt. 5807131650 fyrir 1.júní. Vinsamlegast setjið nafn á hryssu í skýringu. Staðfestingargjaldið fæst ekki endurgreitt, en er þó framseljanlegt til notkunar á sama tímabili.

Greiðsla: 

Krafa fyrir lokagreiðslu verður send í heimabanka.

Verð 

Heildarverð með öllu: 260.400 kr.

(folatollur, umsýsla, hagagjald, einn sónar og VSK)

Veigar verður í girðingu á Litlu-Fellsöxl og tekur eingöngu við folaldshryssum.

Heildarverð með öllu: 186.000 kr.

(folatollur, umsýsla, hagagjald, einn sónar og VSK)

Skaginn verður í girðingu á Litlu-Fellsöxl.

Hrókur verður í sæðingum á Hemlu II út júlí.

Verð með öllu er 297.600 kr.

Til að bóka hafið samband við Vigni í síma: 894-3106

 

Hrókur verður svo í girðingu hér heima á Litlu-Fellsöxl í ágúst. Verð með öllu er 248.000 kr.

Bókið hér á heimasíðunni.

bottom of page