Pöntunarform fyrir stóðhesta Skipaskaga árið 2021

Vinsamlegast fylltu út formið hér að neðan ef þú hefur áhuga á að bóka folatoll.

Sjá verð á folatollum hér fyrir neðan. 

arrow&v
Greiðandi / umsjónarmaður hryssu:
Upplýsingar um hryssu:
Er folald með hryssu?

Takk fyrir bókunina!

Athugið að sendur er staðfestingarpóstur á skráð netfang, berist hann ekki þarf að athuga hvort skráning netfangs sér rétt. Vinsamlegast sendið fyrirspurnir á netfangið skipaskagi@gmail.com

Verð 

Folatollur: 120.000 kr.

Umsýsla, hagagjald & sónar: 30.000 kr.

Samtals: 150.000 kr. plús VSK

Skaginn tekur á móti hryssum á Litlu-Fellsöxl.

Samtals: 185.000 kr. plús VSK

Veigar verður í sæðingum á Dýrfinnustöðum í Skagafirði til u.þ.b. 20. júní. Eftir það verður Veigar staðsettur à Kvistum í Ölfusi þar sem hryssur verða leiddar undir hann.

Fullbókað er nú undir Veigar þegar hann kemur að Kvistum.

Folatollur: 50.000 kr.

Umsýsla, hagagjald & sónar: 30.000 kr.

Samtals: 80.000 kr. plús VSK

Skyggnir tekur á móti hryssum á Litlu-Fellsöxl.

Greiðsla: 

Krafa verður send í heimabanka.

Skilmáli fyrir pantanir:

Hryssur og folöld eru alfarið á ábyrgð eiganda/umsjónarmanns þeirra.