Apr 4, 2023Veigar: Fullbókað!Við getum ekki tekið við fleiri pöntunum undir Veigar að svo stöddu. Við erum þakklát fyrir sýndan áhuga ☺️ Ef hryssueigendur vilja láta...
Apr 4, 2023Vitund & VarðaVeigarsdæturnar Vitund og Varða (fæddar 2018) eru að þróast vel hjá Valdísi 👌 Vitund fékk 8,64 í sköpulagsdómi í fyrra, þá 4ra vetra.
Mar 12, 2023Bókun folatolla 2023👉 SKAGINN tekur á móti hryssum á Litlu-Fellsöxl þar til hann fer um miðjan júní norður í Eyjafjörð til Stallion North. Hann kemur til...