top of page
Search

Eldjárn frá Skipaskaga

  • Writer: Caroline Jensen
    Caroline Jensen
  • May 3, 2021
  • 1 min read

Updated: May 4, 2021



Þetta er síðasta myndbandið sem við tókum af Eldjárni meðan hann var í okkar eigu, sem var tekið nú í vetur.

Sem betur fer þá eigum við nokkur tryppi undan þessum frábæra hesti og eru þau gullfalleg og hreyfingagóð. Það verður spennandi að sjá hvað býr í þeim þegar þar að kemur. Við ætlum okkur einnig að nýta síðasta tækifærið og halda undir Eldjárn í sumar á Lækjamóti í Húnavatnssýslu, en hann fer til nýrra eigenda í Svíþjóð í haust.

Hans er sárt saknað hérna í húsinu enda einstaklega mannelskur öðlingur ❤️

Nú er spurning hvort Jón finni sér annan reiðhest á móti Skaganum næsta vetur, kröfurnar eru miklar hvað varðar hans reiðhesta…yfir 8,70 fyrir hæfileika 😅 Ekki verður auðvelt að feta í fótspor Eldjárns.


 
 
 

Comentarios


skipaskagi_f_edited.png

Skipaskagi ehf. / Kt: 580713-1650

Litla-Fellsöxl, 301 Akranes

Jón Árnason +354 899-7440

Sigurveig Stefánsdóttir +354 848-7839

skipaskagi@gmail.com

  • Hvid Facebook ikon
  • Hvid Instagram Icon

© 2021 SKIPASKAGI│WEBSITE BY CAROLINE JENSEN

bottom of page