Sumarið 2022
- skipaskagi
- Nov 15, 2022
- 1 min read
Það var mikið líf og fjör hérna í sumar þar sem fjórir stóðhestar tóku á móti hryssum hjá okkur. Útkoman var almennt mjög góð og var fyljunarhlutfallið eftirfarandi:
👉 Skaginn: 86%
👉 Veigar: 91%
👉 Skyggnir: 87%
👉 Vörður, fæddur 2019: 100% (alls 18 hryssur)
Skaginn var með mikið af geldhryssum og margar af þeim í eldri kantinum - en hann lét það ekki á sig fá!

Skaginn frá Skipaskaga

Veigar frá Skipaskaga

Skyggnir frá Skipaskaga

Vörður frá Skipaskaga (born 2019)
コメント