top of page
Search

Sumarið 2022

Það var mikið líf og fjör hérna í sumar þar sem fjórir stóðhestar tóku á móti hryssum hjá okkur. Útkoman var almennt mjög góð og var fyljunarhlutfallið eftirfarandi:


👉 Skaginn: 86%

👉 Veigar: 91%

👉 Skyggnir: 87%

👉 Vörður, fæddur 2019: 100% (alls 18 hryssur)


Skaginn var með mikið af geldhryssum og margar af þeim í eldri kantinum - en hann lét það ekki á sig fá!


Skaginn frá Skipaskaga


Veigar frá Skipaskaga


Skyggnir frá Skipaskaga


Vörður frá Skipaskaga (born 2019)

Comentarios


skipaskagi_f_edited.png

Skipaskagi ehf. / Kt: 580713-1650

Litla-Fellsöxl, 301 Akranes

Jón Árnason +354 899-7440

Sigurveig Stefánsdóttir +354 848-7839

skipaskagi@gmail.com

  • Hvid Facebook ikon
  • Hvid Instagram Icon

© 2021 SKIPASKAGI│WEBSITE BY CAROLINE JENSEN

bottom of page