top of page
Search

Tilnefnd sem ræktunarbú ársins

Við erum virkilega þakklát og stolt af því vera tilnefnd sem ræktunarbú ársins. Við viljum nota tækifærið og óska hinum 14 búunum til hamingju með tilnefninguna og þá sérstakar hamingjuóskir til Olil og Bergs - við samgleðjumst ykkur innilega!


Í tilefni þess að við vorum nú tilnefnd sem ræktunarbú ársins í 10. skiptið, þà birtum við hérna vidjóbrot með 10 alhliða hrossum úr okkar ræktun. En markmið okkar hefur ávalt verið að rækta myndarlega og geðprúða alhliða gæðinga.


Til að forðast allan misskilning þá er lagavalið vegna dálætis okkar à Tinu Turner og væntumþykju á hrossunum, en alls ekki vegna þess að við teljum okkur vera best 😅Opmerkingen


bottom of page