top of page
Search

Tvær Veigarsdætur, fæddar 2018

  • skipaskagi
  • Apr 11, 2022
  • 1 min read

Við erum ánægð með hvernig 4ra vetra Veigarsdæturnar eru að þróast. Varða er nýkomin heim frá Valdísi Björk þar sem hún var í tamningu frá áramótum og gekk það ljómandi vel. Þriðja 4ra vetra Veigarsdóttirin, hún Vitund, er þar núna.

Á myndbandinu eru Varða og Viðja.



 
 
 

Commentaires


skipaskagi_f_edited.png

Skipaskagi ehf. / Kt: 580713-1650

Litla-Fellsöxl, 301 Akranes

Jón Árnason +354 899-7440

Sigurveig Stefánsdóttir +354 848-7839

skipaskagi@gmail.com

  • Hvid Facebook ikon
  • Hvid Instagram Icon

© 2021 SKIPASKAGI│WEBSITE BY CAROLINE JENSEN

bottom of page