Tvær Veigarsdætur, fæddar 2018
- skipaskagi
- Apr 11, 2022
- 1 min read
Við erum ánægð með hvernig 4ra vetra Veigarsdæturnar eru að þróast. Varða er nýkomin heim frá Valdísi Björk þar sem hún var í tamningu frá áramótum og gekk það ljómandi vel. Þriðja 4ra vetra Veigarsdóttirin, hún Vitund, er þar núna.
Á myndbandinu eru Varða og Viðja.
Commentaires