top of page
Search

Varða, Vitund og Snekkja

Við seldum nýverið helminginn í þremur efnilegum þriggja vetra hryssum, tveimur Veigarsdætrum og einni Skagadóttir. Það eru þær Varða, Vitund og Snekkja.

Þessar hryssur hafa ekki verið falar hingað til og ekki kom til greina að selja þær alveg, en þessi lending hentaði vel. Kaupendurnir voru höfðingjarnir Guðni Hólm Stefánsson og Guðjón Rúnarsson og hlökkum við til komandi samstarfs með þeim…sérstaklega í ljósi þess að Guðni er bakari og kemur alltaf með veglegt bakkelsi með sér 😜


Á myndbandinu sést Varða í gangsetningu, knapinn er að sjálfsögðu Sir George!


Comments


skipaskagi_f_edited.png

Skipaskagi ehf. / Kt: 580713-1650

Litla-Fellsöxl, 301 Akranes

Jón Árnason +354 899-7440

Sigurveig Stefánsdóttir +354 848-7839

skipaskagi@gmail.com

  • Hvid Facebook ikon
  • Hvid Instagram Icon

© 2021 SKIPASKAGI│WEBSITE BY CAROLINE JENSEN

bottom of page